Varðskipið Freyja farin frá Siglufirði til Noregs í viðhald
Varðskipið Freyja er nú komið í slipp í Stavanger í Noregi þar sem það verður málað á nýjan leik í litum Landhelgisgæslunnar. Jafnframt fer fram minniháttar viðhald á skipinu. Verkið…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Varðskipið Freyja er nú komið í slipp í Stavanger í Noregi þar sem það verður málað á nýjan leik í litum Landhelgisgæslunnar. Jafnframt fer fram minniháttar viðhald á skipinu. Verkið…
Varðskipið Freyja er komið í heimahöfn á Siglufirði. Forseti Íslands sagði nokkur orð ásamt bæjarstjóra Fjallabyggðar og sr. Sigurði Ægissyni. Þá var Áslaug Arna dómsmálaráðherra einnig á svæðinu. Þrátt fyrir…
Fjallabyggð og Landhelgisgæsla Íslands bjóða til hátíðar á Hafnarbryggjunni á Siglufirði næstkomandi laugardag 6. nóvember í tilefni þess að varðskipið Freyja kemur til landsins í fyrsta sinn. Skipið leggst að…
Bindandi samkomulagi hefur verið komið á varðandi kaup á varðskipinu Freyju á milli United Offshore Support GmbH og Landhelgisgæslu Íslands. Ríkiskaup og Landhelgisgæsla Íslands efndu til útboðs fyrr á árinu…