Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnar
Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnar formlega mánudaginn 18. maí en hún verður opin fram til 15. september. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í Bergi menningarhúsi líkt og í fyrra. Opnunartíminn verður frá kl. 9:00-18:00…