Þórarinn Hannesson setti met í spjótkasti í flokki 60-64 ára
Þórarinn Hannesson frá Ungmennafélaginu Glóa á Siglufirði setti nýtt met þegar hann kastaði spjóti um 34 metra á Akureyrarmóti Ungmennafélags Akureyrar. Er það besti árangur Íslendings í flokki 60-64 ára…
