Skokkari týndist í Þorvaldsdal í Eyjafirði
Björgunarsveitir á Norðurlandi voru kallaðar út um helgina vegna hlaupara sem hafði villst í Þorvaldsdal. Fannst hann eftir tæplega 4 tíma leit, kaldur en að öðru leyti vel á sig…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Björgunarsveitir á Norðurlandi voru kallaðar út um helgina vegna hlaupara sem hafði villst í Þorvaldsdal. Fannst hann eftir tæplega 4 tíma leit, kaldur en að öðru leyti vel á sig…
Talsverð ofankoma er á Norðurlandi og sumstaðar hvasst. Snjóflóð lokar veginum um Ólafsfjarðarmúla. Þæfingsfærð er á Öxnadalsheiði. Stórhríð er í Köldukinn, á Tjörnesi og áfram til Raufarhafnar – og þæfingsfærð…
Mánudaginn 26. október síðastliðinn var heitu vatni hleypt á stofnlögn í Fljótum, frá dælustöð í landi Langhúsa og að dælustöð við Molastaði, samtals um 8 km. leið. Einnig var í…
Annað að þeim verkefnum sem hlaut fyrstu verðlaun í nýsköpunarsamkeppninni Ræsing í Fjallabyggð var hugmynd Ármanns V. Sigurðssonar, byggingartæknifræðings, um Jarðskjálfta- og norðurljósamiðstöð á Tröllaskaga. Enskt vinnuheiti verkefnisins er Earth…
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 25. febrúar síðastliðinn að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Depla í Austur-Fljótum. Deiliskipulagstillagan felur í sér gerð deiliskipulags þar sem fyrirhuguð er uppbygging jarðarinnar Depla með…
Ferðafélag Akureyrar bíður upp á fjölmargar ferðir í sumar, og nokkrar þeirra eru í nágreni við Fjallabyggð. Félagið bíður upp á ferðina Sumarsólstöður á Múlakollu þann 20. júní í sumar.…
Fyrsta sameiginlega fimleikamótið á utanverðum Tröllaskaga var haldið nýlega. Þar voru fimleikakrakkar frá Dalvík og Fjallabyggð . Fjöldi iðkenda tók þátt og er stefnt að mikilli samvinnu þeirra félaga sem…
Búið er að opna ferðaþjónustuvefinn Visittrollaskagi.is, en vefurinn er sameiginlegur fyrir Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð þar sem fjallað er um ýmsa þjónustu á Tröllaskaga. Vefurinn er á íslensku og á ensku.
Veðurstofan varar við mikilli snjóflóðahættu á utanverðum Tröllaskaga. Niðurstöður stöðugleikaprófa sýna töluverðan óstöðugleika á utnaverðum Tröllaskaga. Búast má við að snjóflóðhætta aukist með nýsnævi og sterkum vindi. Á Norðurlandi er…
Snjóflóð féll á veginn um Ólafsfjarðarmúla um kl. 10:20 í morgun, 28. október. Flóðið var vott og hrúgaðist upp á og ofan við veginn þar sem það var nokkuð þykkt.…
Ef skoðaðar eru umferðartölur Vegagerðarinnar þá sést að í síðustu viku voru þær nokkuð jafnar og engin sprenging í fimmtudagsumferðinni á Tröllaskaga. Í gær fimmtudaginn fyrir verslunarmannahelgina fóru 555 bílar…
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki um næstu helgi. Keppt verður í 16 greinum á mótinu, þar af eru þrjár nýjar greinar, bogfimi, siglingar og tölvuleikir. Skráning á mótið er…
Þyrluskíðafyrirtækið Viking Heliskiing sem starfar í Fjallabyggð vill láta Dalvíkurbyggð ógilda samning sveitarfélagsins við Bergmenn ehf sem stunda þyrluskíðamennsku í Dalvíkurbyggð en núgildandi samningur segir til um einkarétt Bergmanna í…
Barokkhátíðin á Hólum hófst í dag fimmtudaginn 26. júní með með hádegistónleikum í Hóladómkirkju. Félagar úr kammersveitinni Reykjavík barokk fluttu nokkur barokkverk. Þá flutti Ingimar Ólafsson Waage listmálari erindi um…
Frábært myndband sem sýnir nokkra félaga stunda þyrluskíðamennsku á Siglufirði.
Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg mun halda fyrsta fjallaskíðamót landsins föstudaginn langa, 18. apríl 2014. Mótið hefst í Fljótum og verður gengið frá Heljartröð yfir Siglufjarðarskarð í átt að Illvirðishnjúki, meðfram skíðasvæðinu…
Lágheiðin milli Ólafsfjarðar að Fljótum er lokuð mest allt árið og hefur fram að þessu verið illa merkt. Nýverið hefur þó verið sett skilti sem leiðbeinir mönnum um að einstefnu…
Víða er ofankoma á Norðurlandi eystra. Ófært er á milli Dalvíkur og Akureyrar. Ófært er frá Hofsósi út í Fljót en síðan er Siglufjarðarvegur lokaður utan Fljóta vegna snjóflóðahættu, og…
Starfsbrautarnemendur í Menntaskólanum á Tröllaskaga hafa á haustönninni undirbúið gerð stuttmyndar þar sem bræðurnir frá Bakka í Svarfaðardal verða í lykilhlutverki. Handrit er tilbúið og tökur hófust á Siglufirði í…
Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð hafa fellt niður skólaakstur niður í dag, föstudaginn 2. nóvember vegna veðurs og versnandi veðurs. Í ljósi þess að samgöngur verða ótryggar í dag hefur verið ákveðið að fella niður kennslu í…
Nýr búnaður var tekinn í notkun í efna- og eðlisfræðistofu Menntaskólans á Tröllaskaga í vikunni. Nemendur í eðlisfræði, sautján manna hópur, notar þessi tæki til að læra undirstöðuatriði hreyfifræðinnar. Hún…
Tónlistarhátíðin BERGMÁL fer fram þriðja árið í röð dagana 6.-9. ágúst 2012 í Bergi, menningarhúsi á Dalvík. Dagskrá hátíðarinnar í ár er sérlega fjölbreytt og glæsileg. Dagskrá BERGMÁLS 2012:…
Björn Jónas Þorláksson nemandi í Háskólanum á Akureyri vinnur nú lokaritgerð í Hug- og félagsvísindasviði. Ritgerðin heitir “Hrepparígur á Tröllaskaga” og verður birt hér þann1.1.2013. Leiðbeinandi er Þóroddur Bjarnason. Um…
LJÓSMYNDASAMKEPPNI: Áhugasamir ljósmyndarar geta skráð sig til þátttöku í ljósmyndasamkeppni um bestu fuglamyndina tekna á Tröllaskaganum, Hrísey, Grímsey, Drangey eða Málmey á tímabilinu 14. maí til 31. ágúst, 2012. Auk…
Talsverð umferð hefur verið um Héðinsfjarðargöng síðustu daga og á Tröllaskaganum vegna Blakmóts Öldunga á svæðinu. Umferð hefur þó verið frekar róleg um Siglufjarðarveg. Héðinsfjarðargöng: Sunnudagur 29. apríl, 1028 bílar,…
Föstudaginn 20. apríl fór fram stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkjar, en keppnin hefur nú verið haldin árlega í fimmtán ár. Í fyrsta sæti var Hákon…
Fimm daga Páskatilboð verður á Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði. Um er að ræða dagana fimmtudag til mánudags (Skírdagur – annar í páskum). Fullorðnir borga 8.000 kr. Börn 7-16 ára…