Þingmenn Framsóknarflokksins heimsóttu Fjallabyggð
Í dag komu nokkrir þingmenn Framsóknarflokksins ásamt Heilbrigðisráðherranum Willum Þór í heimsókn til Fjallabyggðar. Opinn fundur var haldinn á Torginu á Siglufirði í hádeginu og í framhaldinu var heimsókn til…