Órafmagnaðir tónleikar með Landabandinu á Síldarkaffi
Landabandið heldur órafmagnaða tónleika á Síldarkaffi á Siglufirði föstudaginn 27. desember. Húsið opnar kl. 20:00, og tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Fjölbreytt tónlist og hljómsveitin tekur óskalög á staðnum. Frítt er…