Velferðartæknimessa í Fjallabyggð í september
Miðvikudaginn 18. september næstkomandi munu Hátindur 60+ og Fjallabyggð bjóða sveitarfélögum, stofnunum og hverjum þeim sem hafa áhuga á velferðartæknilausnum að koma og kynnast lausnum sem styðja við sjálfstæða búsetu…