Hver fermetri vel nýttur á tjaldsvæðinu á Siglufirði
Nú er orðið þétt pakkað en vel skipulagt á tjaldsvæðinu í miðbæ Fjallabyggðar á Síldarævintýrinu. Fjölmargir húsbílar og hjólhýsi eru nú á tjaldsvæðinu í miðbæ Siglufjarðar og er lítið af…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Nú er orðið þétt pakkað en vel skipulagt á tjaldsvæðinu í miðbæ Fjallabyggðar á Síldarævintýrinu. Fjölmargir húsbílar og hjólhýsi eru nú á tjaldsvæðinu í miðbæ Siglufjarðar og er lítið af…
Gestir sumarsins hjá Tjaldsvæði Fjallabyggðar í Ólafsfirði geta spreytt sig á minigolfbrautum í sumar. Kylfur og kúlur fást afhentar við þjónustuhúsið. Eins og sést á myndum þá er grasið að…
Gestir tjaldsvæðanna í Fjallabyggð vöknuðu við hvíta jörð í morgun en snjóað hefur í Fjallabyggð í nótt og voru haglél í gær. Nokkrir húsbílar eru á tjaldsvæðinu á Siglufirði og…
Bæjarráð Fjallabyggðar gerir ekki athugasemdir við að nýir eigendur Kaffi Klöru taki yfir samning um rekstur tjaldsvæða Fjallabyggðar sem rennur út 15. nóvember 2024. Samningur var gerður við fyrri eigendur…
Í morgun voru 8 bílar á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði sem gist höfðu nóttina. Bílum og gestum er nú farið að fjölga eftir að svæðið opnaði nýlega formlega fyrir sumarið. Búast…
Búið er að opna tjaldsvæðið í Ólafsfirði formlega og komu fyrstu gestir sumarsins fyrir helgina og voru á húsbíl. Nýtt aðstöðuhús var sett upp síðasta sumar, en þar eru tvær…
Mikil vinna hefur verið undanfarnar vikur á tjaldsvæðinu á Siglufirði við Rauðkutorgið. Loksins hefur verið lagt dren undir svæðið en oft hafa myndast pollar í miklum rigningum yfir sumarið. Stórar…
Síðustu vikuna hafa ferðamenn verið að koma og gista á tjaldsvæðinu á Siglufirði, en það opnaði nýverið. Í nótt fór hitinn niður í 1,6° á Siglufirði og því í kaldara…
Umsjónarmenn Tjaldsvæða Fjallabyggðar hafa tilkynnt að tjaldsvæðið á Siglufirði muni opna mánudaginn 16. maí næstkomandi. Þá mun tjaldsvæðið við Stóra Bola líklega opna um næstu mánaðarmót og tjaldsvæðið í Ólafsfirði…
Fjallabyggð auglýsir eftir aðila eða aðilum sem kunna að hafa áhuga á að taka að sér rekstur og umsjón með tjaldsvæðum Fjallabyggðar á Siglufirði og í Ólafsfirði árin 2022-2024. Um…
Gildistími þjónustusamnings um rekstur- og umsjón tjaldsvæða í Fjallabyggð er liðinn. Auglýst verður eftir nýjum rekstrar- og umsjónaraðila til næstu þriggja ára. Starfsmenn Kaffi Klöru tóku við rekstri tjaldsvæðanna í…
Það eru ennþá nokkrir ferðamenn á ferðinni í Fjallabyggð og húsbílar og einstaka tjald var uppsett í gærkvöldi á tjaldsvæðinu við miðbæ Siglufjarðar. Veður kólnaði talsvert í nótt og var…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að sundmiði fylgi hverri gistinótt fyrir tjaldsvæðagesti á tjaldsvæði Fjallabyggðar í Ólafsfirði. Gildir þetta á meðan verið er að bæta aðstöðuna á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði. Þetta…
Þónokkrir ferðamenn gista nú á tjaldsvæðum Fjallabyggðar á Siglufirði. Húsbílar eru í meirihluta, en einnig tjaldvagnar, fellihýsi og hjólhýsi. Þessi mynd er tekin skömmu fyrir hádegið í morgun. Hitastigið í…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að með gistinótt á tjaldsvæðinu á Ólafsfirði fylgi einn sundmiði fyrir hvern gest. Með því móti er komið til móts við gesti tjaldsvæðisins vegna aðstöðuleysis en…
Starfsmenn Kaffi Klöru munu sjá áfram um rekstur tjaldsvæðanna í Fjallabyggð í sumar, líkt og síðasta sumar. Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt að framlengja samninginn milli Kaffi Klöru og Fjallabyggðar um…
Hafin er vinna við deiliskipulag Leirutanga á Siglufirði, sem er landfylling á leirunum austan Snorragötu skammt frá Síldarminjasafninu. Stefnt er að því að núverandi tjaldsvæði í miðbæ Siglufjarðar verði lagt…