Nýjir eigendur Kaffi Klöru reka áfram tjaldsvæðin í Fjallabyggð í sumar
Bæjarráð Fjallabyggðar gerir ekki athugasemdir við að nýir eigendur Kaffi Klöru taki yfir samning um rekstur tjaldsvæða Fjallabyggðar sem rennur út 15. nóvember 2024. Samningur var gerður við fyrri eigendur…