Skíðasvæðið í Tindaöxl opnar á gamlársdag
Formleg opnun verður á skíðasvæðinu í Tindaöxl í Ólafsfirði á morgun gamlársdag. Opið verður í Tindaöxl frá kl. 11-14 og Bárubraut er troðin með topp aðstæður. Flottar skíðagöngubrautir hafa verið…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Formleg opnun verður á skíðasvæðinu í Tindaöxl í Ólafsfirði á morgun gamlársdag. Opið verður í Tindaöxl frá kl. 11-14 og Bárubraut er troðin með topp aðstæður. Flottar skíðagöngubrautir hafa verið…
Skíðafélag Ólafsfjarðar bauð upp á fjölbreytta dagskrá yfir páskana, en meðal annars var farið í liðakeppni í skíðaskotfimi, þar sem einn var á gönguskíðum og annar á svigskíðum. Um var…
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði opnaði kl. 12:00 í dag og verður opið til kl. 16:00. Búið er að troða Bárubraut og einnig flæðarnar meðfram Ólafsfjarðarvatni. Brautirnar eru tengdar við…
Um helgina verður Skíðamót Íslands haldið á Dalvík og Ólafsfirði. Alpagreinar fara fram á Dalvík og skíðagangan í Ólafsfirði. Mótshaldarar eru Skíðafélag Dalvíkur og Skíðafélag Ólafsfjarðar, sem hafa í áratugi…
Opið verður í Tindaöxl í Ólafsfirði og í skíðaskálanum í dag frá kl. 13-17. Færið er alveg frábært að sögn umsjónarmanna en ekki er óhætt að skíða utan troðinna leiða.…
Aðalfundur Skíðafélags Ólafsfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 25. maí kl. 20:00 í skíðaskálanum í Tindaöxl í Ólafsfirði. Dagskrá fundarins eru venjubundin aðalfundarstörf.
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði er lokað í dag vegna bilunar í toglyftu. Skíðagöngufólk getur farið á Bárubraut og eins eru spor á Ólafsfjarðarvelli.
Skíðagöngunámskeið eru nú vinsæl í Ólafsfirði í samstarfi við Skíðafélag Ólafsfjarðar, Hótel Sigló og Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg og einnig Mundó. Um 70 manns voru fyrir hádegi og aðrir 70 manns…
Í dag fer rafræna Fjarðargangan fram um allt land og næstu daga. Opnun í Tindaöxl í Ólafsfirði er í skoðun með að opna frá kl. 12-16. Fjarðargönguhringur er troðinn 8,7km.
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði er opið í dag frá kl. 13:00-16:00 og einnig verður opið frá kl. 12-16 á morgun sunnudaginn 1. febrúar. Bárubraut er búið að troða 4…
Tindaöxl í Ólafsfirði opnar í dag og er frítt fyrir alla í dag eins og venja hefur verið. Skálinn er lokaður nema fyrir salerni. Bárubraut er tilbúin með 4 km…
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði er lokað vegna snjóleysis. Gönguskíðafólk hefur þó um nokkrar brautir að velja á svæðinu, en skíðagönguspor eru gerð þar þegar nægur snjór er. Við golfvöllinn…
Skíðafélag Ólafsfjarðar er 19 ára, sunnudaginn 18. október. Skíðasaga Ólafsfjarðar nær auðvitað miklu lengra en til ársins 2001 en félagið var stofnað þegar skíðadeild Leifturs var lögð niður á þessum…
Öllum skíðasvæðum á landinu hefur verið lokað vegna samkomubanns og tilmæla frá sóttvarnarlækni. Skíðagöngubrautum verður haldið opnum eins og aðstæður leyfa en hafa skal minnst tvo metra á milli fólks.…
Skíðafélag Ólafsfjarðar er með metnaðarfulla dagskrá í Tindaöxl næstu daga í vetrarfríinu. Fimmtudaginn 26. febrúar verður JVB mót í svigi og Cup mót í skíðagöngu. Kvöldopnun verður fimmtudag og föstudag…
Skíðasvæðið í Skarðsdal verður opið frá kl. 10-16 í dag og verða þrjár lyftur opnar og einnig er tilbúin göngubraut. Í Ólafsfirði er opið í Tindaöxl frá kl. 12-16 og…
Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur náð að gera við skíðalyftuna í Tindaöxl, en hún skemmdist í óveðrinu í desember og hefur verið óvirk síðan. Á morgun stefnir félagið að því að halda…
Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur sett gjaldskrá á allar skíðagöngubrautir á vegum Skíðafélags Ólafsfjarðar frá og með 1. janúar 2020. Hægt er að fá árskort á tilboði út árið á 7000 kr.…
Í dag, páskadag verður haldið minningarmót á vegum Skíðafélags Ólafsfjarðar um tvíburana frá Burstabrekku, Nývarð og Frímann. Mótið er eitt af flottari og skemmtilegri mótum sem eru haldin hjá skíðafélaginu.…
Skíðafélag Ólafsfjarðar mun leggja skíðagöngubraut í Héðinsfirði sem verður tilbúin laugardaginn 6. apríl kl. 11:00. Brautin verður lögð frá Grundarkoti og eitthvað inn fyrir Ámá. Skíðaæfing félagsins verður því í…
Miðvikudaginn 6. mars verður Stórsvigsæfing hjá alpagreinakrökkum og skaut hjá göngukrökkum á Skíðasvæðinu í Tindaöxl í Ólafsfirði. Kvöldið verður endað með Ólafsfjarðarmóti í stórsvigi og kvöldopnun fyrir eldri krakkana. Dagskrá:…
Skíðafélag Ólafsfjarðar bauð í dag tveimur elstu árgöngum Leikskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði, að koma á skíðasvæðið og prófa svigskíði undir handleiðslu Sunnu Eir Haraldsdóttur. Starfsmenn leikskólans fylgja nemendum og er…
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði verður opið í dag, laugardaginn 2.febrúar. Svæðið er orðið nokkuð gott upp að fjórða staur, en grunnt utan troðna leiða samkvæmt upplýsingum frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar.…
Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur boðað til kynningarfundar um starfið framundan. Rætt verður um æfingar, mótahald, fjáraflanir, skíðanámskeið o.fl. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að mæta en fundurinn er opinn öllum. Fundurinn…
Í dag klukkan 13:00 opnar skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði. Opið verður til klukkan 16:00 og er frítt í fjallið. Kaffi, kakó og meðlæti fyrir gesti og gangandi. Göngubraut var…
Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur fest kaup á notuðum snjótroðara og er dagurinn í dag stór dagur í sögu félagsins. Skíðafélag Ólafsfjarðar greinir frá þessu á vef sínum. Snjótroðarinn er af gerðinni…
Íslandsmótið í Fjallahjólreiðum fór fram í Tindaöxl í Ólafsfirði í gær. Brautin var erfið og blaut en mótið heppnaðist vel. Myndir eru frá Benedikt Magnússyni, og eru birtar með leyfi.…
Í dag fór fram Íslandsmeistaramót í fjallahjólreiðum á gönguskíðasvæði Skíðafélags Ólafsfjarðar í Tindaöxl í Ólafsfirði. Keppt var í 8 flokkum og þótti mótið takast með ágætum en 27 keppendur voru…