Ljóðahátíðin Haustglæður hefjast um næstu helgi á Ljóðasetrinu
Haustglæður, ljóðahátíð hefst laugardaginn 24. september á Ljóðasetrinu á Siglufirði. Anton Helgi Jónsson mætir á svæðið segir frá kynnum sínum af kvæðum Guðmundar Böðvarssonar og leyfir gestum að heyra nokkur…