Ljóðahátíðin Haustglæður haldin í 19. sinn í Fjallabyggð
Ljóðahátíðin Haustglæður er nú haldin nítjánda árið í röð og sem fyrr eru það Ungmennafélagið Glói og Ljóðasetrið á Siglufirði sem standa að henni í sameiningu. Er hátíðin ein lífseigasta…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Ljóðahátíðin Haustglæður er nú haldin nítjánda árið í röð og sem fyrr eru það Ungmennafélagið Glói og Ljóðasetrið á Siglufirði sem standa að henni í sameiningu. Er hátíðin ein lífseigasta…
Þórarinn Hannesson frá Ungmennafélaginu Glóa á Siglufirði setti nýtt met þegar hann kastaði spjóti um 34 metra á Akureyrarmóti Ungmennafélags Akureyrar. Er það besti árangur Íslendings í flokki 60-64 ára…
Fyrstu viðburðir af dagskrá sumarsins á Ljóðasetrinu á Siglufirði er að hefjast á næstu dögum. Fyrsti viðburðurinn verður á Ljóðasetrinu miðvikudaginn 10. júlí þegar Þórarinn Hannesson flytur eigin lög við…
Haustglæður, ljóðahátíð hefst laugardaginn 24. september á Ljóðasetrinu á Siglufirði. Anton Helgi Jónsson mætir á svæðið segir frá kynnum sínum af kvæðum Guðmundar Böðvarssonar og leyfir gestum að heyra nokkur…
Ljóðasetur Íslands minnir á að tekið sé á móti hópum á setrinu á Siglufirði allt árið um kring og er dagskrá sniðin að þörfum hvers og eins. Boðið er uppá…
Ljóðasetur Íslands fagnaði í gær 11 ára afmæli sínu, en frú Vigdís Finnbogadóttir lýsti Ljóðasetur Íslands á Siglufirði formlega opið á sínum tíma. Margt hefur verið gert á þessum árum…
Ljóðasetur Íslands á Siglufirði fagnar nú 10 ára afmælinu sínu með nokkrum viðburðum. Á fimmtudaginn sl. var opnað nýtt glæsilegt bókarými í húsnæði setursins. Daglegir viðburðir eru á safninu yfir…
Þann 8. júlí verða 10 ár frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir lýsti Ljóðasetur Íslands formlega opið og verður því fagnað í nokkra daga í kringum afmælisdaginn. Dagskráin: Fimmtudagur 8.…
Þórarinn Hannesson höfundur Gamansagna frá Siglufirði heldur útgáfuhóf á morgun, laugardaginn 19. júní í tilefni útgáfu 7. ritsins í þessari gamansagnaröð. Útgáfuhófið hefst kl. 16:00 í Ljóðasetri Íslands á Siglufirði,…
Ljóðasetur Íslands er nú opið alla daga frá 14-17 og að vanda er frítt inn og lifandi viðburðir kl. 16:00 á hverjum degi. Þétt dagskrá er næstu daga og eru…
Nýtt tónlistarrit sem ber nafnið Fjallahnjúkar er komið út á Siglufirði. Það er Þórarinn Hannesson sem gefur ritið út. Bókin fjallar um Sögu kvæðamannafélagsins Fjallahnjúka, sem starfaði á Siglufirði árin…
Í lok ágústmánaðar hófst vinna við að endurnýja allt þakið á Ljóðasetri Íslands við Túngötuna á Siglufirði. Það voru verktakarnir L7 frá Siglufirði sem unnu verkið hratt og vel. Skipt…
Ljóðasetur Íslands hefur nú verið með beinar útsendingar frá viðburðum á setrinu 24 daga í röð á fésbókarsíðu sinni. Viðburðirnir eru kl. 16.00 alla daga og síðan er áfram hægt…
Líkt og undanfarin ár mun Þórarinn Hannesson og fjölskylda standa fyrir söfnun síðustu dagana fyrir jól. Markmiðið er að styðja við bakið á ungum fjölskyldum á Siglufirði þar sem alvarleg…
Í dag, sunnudaginn 1. desember kl. 15.00 verður dagskrá á Ljóðasetrinu á Siglufirði tileinkuð Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi í tilefni þess að í ár eru liðin 100 ár frá því…
Ljóðahátíðin Haustglæður heldur áfram af fullum krafti í þessari viku. Viðburðir verða á Skálarhlíð, Gránu, Ljóðasetrinu og í Grunnskóla Fjallabyggðar. Dagskrá: Fimmtudagur 26. sept. kl. 14.30 Skálarhlíð – Þórarinn Hannesson…
Á morgun sunnudaginn 25. ágúst kl. 11.00, verður farið í Gamansagnagöngu um miðbæ Siglufjarðar. Þar verða sagðar siglfirskar gamansögur á vettvangi og tekur gangan um klukkustund og leiðir Þórarinn Hannesson…
Aldrei hafa fleiri heimsótt Ljóðasetur Íslands á Siglufirði á einu ári frá stofnun þess líkt og í ár. Nú hafa 1330 gestir heimsótt safnið í ár, en metið var áður…
Ljóðasetur Íslands er eitt af þeim söfnum á Siglufirði sem er frítt að heimsækja. Daglegir viðburðir eru á safninu kl. 16:00. Fjölbreytt dagskrá verður næstu daga og vikur á safninu…
Ársþing Ungmenna- og Íþróttasambands Fjallabyggðar (UÍF) var haldið á Siglufirði þriðjudaginn 21. maí síðastliðinn. Góð mæting var á þingið, alls voru 27 þingfulltrúar mættir af 34 mögulegum. Þingforseti var Sigurpáll…
Forstöðumaður Ljóðaseturs Íslands hefur greint frá því að setrið hafi fengið öflugan rekstrarstyrk frá Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra fyrir árið 2019. Um er að ræða styrk upp á 1,2 milljónir sem…
Forstöðumaður Ljóðaseturs Íslands hefur tilkynnt að Fjallabyggð hafi skorið niður árlegan rekstrarstyrk til safnsins niður í 150.000 kr, en síðustu tvö ár hafi styrkurinn verið 350.000 kr, en þar á…
Þórarinn Hannesson lýkur tónleikasyrpu sinni 40 ár – 40 tónleikar um helgina á Siglufirði. Hann hóf syrpunna í mars á þessu ári og hefur farið víða um Fjallabyggð og nágreni…
Þórainn Hannesson var í jólaviðtali hjá okkur um miðjan desember. Þórarinn er fæddur og uppalinn vestur á Bíldudal en flutti til Siglufjarðar haustið 1993, hann er 5 barna faðir og…
Í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands, laugardaginn 1. desember verða tónleikar á Ljóðasetri Íslands á Siglufirði. Þar mun Þórarinn Hannesson leika eigin lög. Annars vegar lög sem hann hefur…
Fyrsti viðburður ljóðahátíðarinnar Haustglæður er í dag, sunnudaginn 30. september og er hann samofinn öðrum viðburði sem nefnist Kvöldsöng í Siglufjarðarkirkju, sem stendur frá kl. 17.00 – 18.00. Kvöldsöngur verður…
Þórarinn Hannesson verður með tónleikaröðina sína “40 ár – 40 tónleikar” í Bátahúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði, laugardaginn 18. ágúst kl. 13:00. Tónleikarnir verða í bíóskúrnum í Bátahúsinu, og eru auglýstir…
Sumarstarfsemin í Ljóðasetri Íslands á Siglufirði er komin í fullan gang. Opið er alla daga frá kl. 14.00 – 17.00 og eru lifandi viðburðir alla daga kl. 16.00. Dagskrá næstu…