Frjálsíþróttakona valin íþróttamaður Skagafjarðar
Í gær var tilkynnt val á íþróttamanni-, liði- og þjálfara Skagafjarðar fyrir árið 2018 við hátíðlega athöfn. Einnig voru veitt hvatningarverðlaun UMSS og viðurkenningar fyrir þátttöku í landsliðum og þjálfara…