Þjóðlagahátíð í fullu fjöri á Siglufirði
Dagskrá Þjóðlagahátíðar. Föstudagur 6. júlí 2012 Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 Tangó fyrir lífið – Evrópskar ballöður og vísur Kristjana Arngrímsdóttir söngur Hljómsveitin Capella Örn Eldjárn gítar Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðla Pétur…