Niceair bætir við ferðum til Tenerife í vetur
Niceair hefur bætt við brottförum til Tenerife í vetur og munu þeir fljúga á 11 daga fresti í nóvember og desember, en aukaflug er um jólin. Eftir áramótin verður flogið…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Niceair hefur bætt við brottförum til Tenerife í vetur og munu þeir fljúga á 11 daga fresti í nóvember og desember, en aukaflug er um jólin. Eftir áramótin verður flogið…
Í morgun var fyrsta beina millilandaflugið í haust frá Akureyrarflugvelli. Flogið var til Tenerife á vegum Heimsferða með flugfélaginu Neos. Flugfélagið rekur 16 vélar, bæði nýjar 737 MAX og eldri…