HSN hættir einkennasýnatökum vegna COVID-19
Heilbrigðisstofnun Norðurlands hættir með einkennasýnatökur vegna COVID-19 frá og með 1. mars 2023. Fyrir þá sem þurfa neikvætt COVID-19 próf vegna ferðalaga erlendis verður að bóka sýnatöku í gegnum vefinn…