Nýir rekstraraðilar opna Sundlaugina að Sólgörðum
Sundlaugin að Sólgörðum í Fljótum opnar aftur föstudaginn 17. júlí. Það er með mikilli ánægju sem nýir rekstraraðilar munu opna sundlaugina að Sólgörðum fyrir gestum föstudaginn 17. júlí kl. 15:00…