Paramót Blakfélags Fjallabyggðar í strandblaki
Blakfélag Fjallabyggðar stendur fyrir paramóti í blaki, föstudaginn 2. ágúst. Spiluð verður ein hrina upp í 21, en vinna þarf með tveimur stigum. Allur ágóði á mótinu rennur í strandblaksjóð…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Blakfélag Fjallabyggðar stendur fyrir paramóti í blaki, föstudaginn 2. ágúst. Spiluð verður ein hrina upp í 21, en vinna þarf með tveimur stigum. Allur ágóði á mótinu rennur í strandblaksjóð…
Strandblakmót fór fram á Siglufirði í gær en sex lið tóku þátt. Spilað var í 15 mínútur á hvern leik og það lið sem hafði færri stig datt út þar…
Í dag, fimmtudaginn 3. ágúst ætlar Strandblak Sigló að halda King and queen of the court mót, stefnt er að því að byrja um kl. 17:00. Fyrirkomulag mótsins er þar…
Strandblakmót verður haldið á Dalvík í tilefni þess að strandblaksvellirnir eru orðnir 3 ára. Mótið verður haldið fimmtudaginn 24. júní kl. 17:30 og er skráningarfrestur til hádegis miðvikudaginn 23. júní.…
Um liðna helgi fór fram Íslandsmót ungmenna í strandblaki í Laugardalnum í Reykjavík. Keppt var í U15 ára flokknum hjá báðum kynjum. Eitt strákalið frá Blakfélagi Fjallabyggðar tók þátt en…
Strandblakmót Sigló Hótel fór fram í dag á strandblakvellinum við Rauðkutorg á Siglufirði. Alls tóku þátt 11 lið að þessu sinni. Oft hefur verið hlýrra og meiri sól, en engin…
Um helgina fór fram fjórða stigamótið í strandblaki og var leikið í Kjarnaskógi við Akureyri. Búið er að gera frábæra aðstöðu fyrir strandblak í Kjarnaskógi og var leikið á öllum…
Landsmótinu á Sauðárkróki lýkur í dag. Úrslit í strandblaki liggja fyrir. Strandblak 30 – 49 ára 1. sæti UMFL María Carmen Magnúsdóttir Rúnar Gunnarsson 2. sæti HSÞ Gunnhildur Hinriksdóttir Sigurbjörn…
Opnaðir hafa verið tveir glæsilegir strandblakvellir í Dalvíkurbyggð en vellirnir eru staðsettir sunnan við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Það eru félagar í blakfélaginu Rimum sem eiga veg og vanda af þessu…
Paramót Seguls 67 fór fram í blíðskapar veðri fimmtudaginn 13. júlí á Strandblaksvellinum við Rauðku á Siglufirði. Sex pör mættu til leiks og spiluðu allir við alla. Fjölmargir leikir voru…
Hið árlega Jónsmessumót Kjarnafæðis í strandblaki fór fram á strandblaksvellinum við Rauðku á Siglufirði fyrir skemmstu. Mótið hefur fest sig í sessi sem glæsilegt strandblaksmót sem lið víðs vegar af…
Fyrri hluti Jónsmessumóts Kjarnafæðis í strandblaki fer fram í kvöld, föstudaginn 16. júní á strandblaksvellinum við Rauðku á Siglufirði. Í þessum fyrri hluta spila karlarnir en sex karlalið eru skráð…
Laugardaginn 3. júní hefst fyrirtækjamót í strandblaki á vellinum við Rauðku á Siglufirði. Fjölmörg fyrirtæki eða 32 talsins taka þátt á mótinu en mótið er liður í fjármögnun á viðhaldi…
Hið árlega Paramót Sigló Hótels í blaki fer fram föstudaginn langa (14. apríl) í íþróttahúsinu á Siglufirði. Mótið er haldið til styrktar Strandblaksvellinum á Siglufirði og er öllum opið. Grunnreglurnar…
Strandblaksmót Sigló hótel fer fram laugardaginn 30.júlí. Tveir og tveir eru saman í liði og þátttökugjaldið er 5.000.- pr lið. Keppt verður í kvenna- og karlaflokki og verður deildarskipt. Hver…
Opnað hefur verið fyrir skráningu á stigamót 4 sem haldið verður af Blakdeild KA á Akureyri helgina 15-17 júlí. Þetta er í annað sinn sem mótið verður haldið á Akureyri…
Segull 67 karlamóti í strandblaki á Siglufirði lauk um ellefu leytið í gærkvöldi en mótið heppnaðist mjög vel enda veður gott. Sjö lið tóku þátt á mótinu í einni deild…
Fimmtudaginn 16.júní næstkomandi fer fram Jónsmessumót Kjarnafæðis í strandblaki á strandblaksvellinum við Rauðku á Siglufirði. Mótið er árlegt og undanfarin ár hefur þátttakan á mótinu verið mjög góð. Keppt verður…
Á þriðjudags- og miðvikudagskvöldið fór fram fyrsta Fyrirtækjamótið í Strandblaki á Siglufirði en 30 fyrirtæki tóku þátt og tæplega 30 strandblakarar spiluðu fyrir þessi fyrirtæki. Spilaðir voru 29 leikir þar…
Á næstu dögum fer fram fyrirtækjamót í strandblaki á Strandblaksvellinum á Siglufirði. Fjölmörg fyrirtæki taka þátt í mótinu sem er liður í fjármögnun viðhalds vallarins. Sum fyrirtæki útnefna leikmenn til…
Strandblaksmót Rauðku fór fram á sunnudeginum um verslunarmannahelgina í blíðskapar veðri. Mótið er haldið af strandblaksnefndinni og er stór liður í fjáröflun strandblaksfólksins til að viðhalda strandblaksvellinum á Siglufirði. Aðstæður…
Strandblakmót Rauðku verður haldið á blakvellinum við Rauðkutorg og höfnina á Siglufirði. Mótið fer fram laugardaginn 01.ágúst og hefst kl. 11:00. Tveir og tveir eru saman í liði og þátttökugjaldið…
Skráning er hafin á krakkanámskeið í strandblaki sem fram fer í Fjallabyggð. Námskeiðið er fyrir krakka fædda á árunum 2002-2007 (8-13 ára). Námskeiðsgjald er aðeins 5.000 kr. Kennsla verður dagana:…
Stigamót í Strandblaki var haldi á Siglufirði um helgina. Tíu lið voru skráð til leiks, fjögur í A-deild karla og sex í A-deild kvenna. Kvennadeildin hófst á föstudag en karladeildin…
Stigamót í strandblaki fer fram á Siglufirði dagana 10.-12. júlí og er haldið af Ungmennafélaginu Glóa. Keppt verður eingöngu í fullorðinsflokkum í bæði kvenna- og karladeildum. Er þetta fjórða stigamótið…
Paramót í strandblaki mun fara fram mánudaginn 6.júlí á strandblaksvellinum á Siglufirði. Mótið er öllum opið en grunnreglurnar eru eftirfarandi: Pör þurfa að skrá sig til leiks (karl og kona…
Hið árlega Paramót Rauðku í blaki fer fram á föstudaginn langa í íþróttahúsinu á Siglufirði. Mótið er haldið til styrktar Strandblaksvellinum á Siglufirði og er öllum opið en grunnreglurnar eru…
Í fyrsta skipti á Siglufirði var keppt í opinberu stigamóti í strandblaki helgina 11.-13. júlí. Strandblakvöllurinn er staðsettur við höfnina og Rauðkutorgið. Keppt var í fullorðinsflokkum frá morgni til kvölds.…