Siglfirsk met féllu á Stórmóti ÍR
Um síðastliðna helgi fóru þrír keppendur frá Ungmennafélaginu Glóa á Siglufirði til höfuðborgarinnar til að keppa á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum. Keppendurnir voru: Björgvin Daði Sigurbergsson, Elín Helga Þórarinsdóttir…