Ekki missa af vinnustofum SSNE í Fjallabyggð
SSNE vinnur nýja Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra í samráði við íbúa landshlutans. Haldnar verða tvær vinnustofur í Fjallabyggð, 3. september á Siglufirði og 4. september í Ólafsfirði. Íbúar eru hvattir…