Kvennakórinn Hytturnar stofnaður í Fjallabyggð
Það var líf og fjör í húsi Tónlistarskólans á Tröllaskaga á Siglufirði í gær þegar Kvennakórinn Hytturnar hélt sinn fyrsta fund. Góð mæting var á fundinn, þar sem áhugasamar og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Það var líf og fjör í húsi Tónlistarskólans á Tröllaskaga á Siglufirði í gær þegar Kvennakórinn Hytturnar hélt sinn fyrsta fund. Góð mæting var á fundinn, þar sem áhugasamar og…
Feðginin Alma og Jón Sigurður eru komin til landsins frá Spáni og eru að gleðja landsmenn með ljúfum tónum. Þau taka tónleikagesti í ferðalag um Suður Ameríku, Bandaríkin, Bretland og…
Undankeppni Söngkeppni Samfés, NorðurOrg fór fram í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar föstudagskvöldið 8. mars. Um stóran viðburð er að ræða þar sem um 500 unglingar koma saman frá félagsmiðstöðvum frá Norðurlandi. Félagsmiðstöðvarnar…
Frábær skemmtun verður á Kaffi Rauðku á Siglufirði laugardaginn 8. apríl. Skemmtunin Sigló Söngvar verður haldin fyrir troðfullu húsi, en fram koma: Fílapenslar, Gómar, Landabandið, Tryggvi & Júlíus og Edda…
Starfsemi Karlakórs Fjallabyggðar hefst að nýju mánudaginn 23. janúar næstkomandi klukkan 19:00. Kórstarfið hefur legið niðri frá því að Covid-19 faraldurinn hófst. Í tilkynningu frá kórnum kemur fram að fjöldi…
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hefst miðvikudaginn 7. júlí og stendur til 11. júlí. Þrír viðburðir verða fyrsta daginn og verða tónleikar í Siglufjarðarkirkju kl. 20:00, í Bátahúsi Síldarminjasafnsins kl. 21:30 og…
Á skólaslitum yngri deildar Grunnskóla Fjallabyggðar buðu kennarar og starfsmenn skólans börnunum upp á frábært söngatriði í Siglufjarðarkirkju. Kennararnir og starfsmenn sungu Bee Gees lagið Nights on Broadway undir gítarleik…
Undankeppni Söngkeppni Samfés, NorðurOrg, var haldin með rafrænum hætti miðvikudagskvöldið 21. apríl síðastliðinn. Helena Reykjalín Jónsdóttir tók þátt fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Neóns úr Fjallabyggð og komst hún áfram með lagið…
Tónlistarhátíðin Berjadagar fer fram um verslunarmannahelgina, dagana 30. júlí- 2. ágúst. Nokkrir af fremstu tónlistarmönnum landsins koma fram í Ólafsfjarðarkirkju og Menningarhúsinu Tjarnarborg. Hátíðin endurspeglar náttúru og listsköpun í fjóra…
Karlakórinn í Fjallabyggð ásamt hljómsveit og einsöngvurum kemur fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, laugardaginn 5. maí kl. 21:00. Stjórnandi er Elías Þorvaldsson. Einnig kemur fram unglingahljómsveitin Ronja og ræningjarnir…