Skíðafélag Ólafsfjarðar 19 ára og ný heimasíða opnuð
Skíðafélag Ólafsfjarðar er 19 ára, sunnudaginn 18. október. Skíðasaga Ólafsfjarðar nær auðvitað miklu lengra en til ársins 2001 en félagið var stofnað þegar skíðadeild Leifturs var lögð niður á þessum…