Fjallabyggð styrkir ekki blöðrubrautina
Fjallabyggð sér sér ekki fær um að styrkja uppbyggingu blöðrubrautar (Belgjabraut) á Siglufirði sem Siglo golf and ski club ehf, sótti um styrk fyrir. Félagið sótti um 30 milljónir króna…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Fjallabyggð sér sér ekki fær um að styrkja uppbyggingu blöðrubrautar (Belgjabraut) á Siglufirði sem Siglo golf and ski club ehf, sótti um styrk fyrir. Félagið sótti um 30 milljónir króna…
Allmörg snjóflóð hafa komið í ljós á svæðinu milli Dalvíkbyggðar og Ólafsfjarðar og í nágrenni Ólafsfjarðar. Flóðin hafa fallið aðfaranótt laugardags og fyrripart laugardags. Flóðin eru flekaflóð, nokkuð stór sum…
Kostnaður við snjómokstur í Sveitarfélaginu Skagafirði fyrir árið 2019 var tæplega 38 milljónir króna. Kostnaður vegna ársins 2020 er kominn í tæplega 28 milljónir króna, sem er töluvert umfram fjárhagsáætlun…
Það snjóaði alveg svakalega í Fjallabyggð í vikunni og okkur bárust þessar myndir frá Guðmundi Inga Bjarnasyni sem var á ferðinni ásamt Björgunarsveitinni í vikunni. Allar þessar myndir eru teknar…
Kostnaður vegna snjómoksturs í Fjallabyggð í janúar og febrúar 2020 er orðinn meira en 27 milljónir og er þá ekki talinn með kostnaður vegna helmingamoksturs með Vegagerðinni. Áætlaður kostnaður fyrir…
Það snjóaði mikið í Ólafsfirði í nótt og veturinn hefur verið afar þungur í Fjallabyggð og á Norðurlandi. Íbúar urðu margir hverjir að grafa sig út í morgun til að…
Við fengum sendar þessar snjómyndir frá Siglufirði í gær frá Árna Heiðari Bjarnasyni. Allir Siglfirðingar þekkja Árna Heiðar, algjör toppmaður og vill öllum vel. Hann vildi endilega deila með okkur…
Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur náð að gera við skíðalyftuna í Tindaöxl, en hún skemmdist í óveðrinu í desember og hefur verið óvirk síðan. Á morgun stefnir félagið að því að halda…
Talsvert magn af snjó féll í nótt í Fjallabyggð og hafa samgöngur gengið erfiðlega í dag fyrir marga. Íbúi í Ólafsfirði sendi okkur myndir síðan í dag sem sýnir hversu…
Það hefur bæst mikið við snjóinn í Fjallabyggð síðustu daga og í dag hafa stórvirkar vinnuvélar haft næg verkefni við að opna götur og moka frá húsum. Hérna eru nokkrar…
Lágheiðin er orðin ófær milli Fljóta og Ólafsfjarðar samkvæmt korti á vef Vegagerðarinnar, en heiðin var þungfær í morgun. Hálka og éljagangur er á Þverárfjalli. Hálkublettir og éljagangur eru á…
Töluvert af snjó er nú í Fjallabyggð og Skíðafélag Ólafsfjarðar stóð fyrir æfingu í dag. Í boði var að fara hring á göngubraut eða nota brekkuna í miðbænum. Fjöldi barna…
Það hefur snjóað duglega á Siglufirði undanfarið en inn á milli hefur líka verið fallegt veður eins og myndirnar sýna.
Stórar vinnuvélar voru í dag að hreinsa götur og gangvegi á Siglufirði. Snjónum var svo ýtt út í sjó eftir að vegirnir voru ruddir.