Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra settur á mánudag
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra verður settur mánudag 20. ágúst kl. 8:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 09:45 sama dag. Það fyrirkomulag verður viðhaft fyrsta daginn að nemendur sækja kennslustundir mánudags og…