Von á 161 skemmtiferðaskipi til Akureyrar
Alls hafa 161 skemmtiferðaskip tilkynnt um komu sína til Akureyrar í sumar, en síðasta sumar voru þetta 138 skip og er því talsverð aukning af skipum í ár. Reiknað er…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Alls hafa 161 skemmtiferðaskip tilkynnt um komu sína til Akureyrar í sumar, en síðasta sumar voru þetta 138 skip og er því talsverð aukning af skipum í ár. Reiknað er…
Fisk Seafood ehf. á Sauðárkróki hefur gengið frá kaupum á tveimur skipum af Gjögri hf. á Grenivík. Um er að ræða skuttogarana Vörð EA-748 og Áskel EA-749. Einnig keypti Fisk…
Samherji hefur samið um smíði á nýju uppsjávarskipi við Karstensen Skipsverft í Skagen, Danmörk. Skipið sem á að afhenda um mitt sumar árið 2020 verður vel búið í alla staði,…
Rammi hf. hefur selt togarann Sigurbjörgu ÓF-1 til Noregs. Skipið er frystitogari og var með 26 manns í áhöfn. Fjallabyggð bauðst forkaupsréttur á skipinu núna í október en sveitarfélagið féll…
Nýr togari FISK Seafood, Drangey SK-2, hélt af stað til Sauðárkróks föstudaginn 4. ágúst síðastliðinn. Áætlaður siglingartími í Skagafjörðinn er um hálfur mánuður og því áætluð heimkoma í kringum 18.…
Rammi hf í Fjallabyggð tekur formlega á móti nýjum frystitogara, Sólberg ÓF-1, laugardaginn 20. maí næstkomandi. Af því tilefni býður Rammi hf. til móttöku sem haldin verður laugardaginn 20. maí…
Yfirhafnarvörður Fjallabyggðar leysti málin vel en í gær voru tvö skemmtiferðaskip á Siglufirði. Skipið Ocean Diamond kom kl. 8 og fór kl. 13 og var með 190 farþega, Sea Spirit…