Verður Skíðasvæðið í Skarðsdal opið í dag ?
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði hefur verið lokað alla vikuna vegna veðurs. Það er hins vegar stefnt að því að opna klukkan 13 í dag ef veður leyfir. Veðurspáin lítur…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði hefur verið lokað alla vikuna vegna veðurs. Það er hins vegar stefnt að því að opna klukkan 13 í dag ef veður leyfir. Veðurspáin lítur…
Fyrsta Bikarmót SKÍ vetrarins fyrir 13 ára og eldri hófst í dag í skíðagöngu við frábærar aðstæður í Bárubraut á Ólafsfirði. Á Ólafsfirði hefur verið fínn skíðasnjór síðustu vikur og…
Skíðasvæðið í Skarsdal á Siglufirði er einnig lokað í dag fimmtudaginn 15. desember, líkt og síðustu daga vegna veðurs. Í dag er 5-10 m, mjög blint færið og skafrenningur með…
Skíðasvæðið í Skarðsdal verður lokað í dag miðvikudaginn 14. desember vegna veðurs, en vindurinn er 12-17 m og töluverður skafrenningur. Stefnt er að opnun á morgun fimmtudaginn 15. desember kl.…
Stjórnendur Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði stefna að því að opna laugardaginn 3. desember. Snjóað hefur á svæðinu síðustu daga og er spáin framundan góð. Áður stóð til að opna…