Ný skíðalyfta vígð í Tindastóli
Skíðasvæðið Tindastóli við Sauðárkrók fagnar nú 20 ára afmæli. Hátíðardagskrá hefst kl. 13:00 í dag, þar sem ný skíðalyfta verður tekin í notkun. Frítt verður á skíði í boði skíðadeildar…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Skíðasvæðið Tindastóli við Sauðárkrók fagnar nú 20 ára afmæli. Hátíðardagskrá hefst kl. 13:00 í dag, þar sem ný skíðalyfta verður tekin í notkun. Frítt verður á skíði í boði skíðadeildar…
Fyrsti opnunardagur vetrarins verður í Tindastól í dag, laugardaginn 28. desember, frá kl. 11 til 16. Í tilkynningu frá umsjónarmönnum kemur fram að aðstæður séu góðar og veður gott.
Skíðadeild Tindastóls hefur sagt upp gildandi rekstrarsamningi um Skiðasvæðið Tindastóli við Sveitarfélagið Skagafjörð. Formaður Skíðadeildarinnar hjá Tindastóli hefur óskað eftir því að deildin losni undan gildandi samningi við sveitarfélagið sem…
Afmælishátíð verður á Skíðasvæðinu Tindastóli á morgun, fimmtudaginn 12. febrúar en 15 ár eru frá því svæðið opnaði. Hátíðin átti að vera þann 5. febrúar s.l. en frestaðist sökum veðurs.
Skíðasvæðið í Tindastól við Sauðárkrók hefur auglýst að hægt sé að taka svæðið á leigu til einkanota í samráði við forstöðumann svæðisins. Einn dagur í leigu yrði 250.000 kr. á…