Um 70 manns á skíðagöngunámskeiði í Fjallabyggð
Um 70 manns sóttu gönguskíðanámskeið í Fjallabyggð um helgina. Námskeiðið er haldið í samstarfi Skíðafélags Ólafsfjarðar, Skíðafélags Siglufjarðar fyrir ferðaskrifstofuna Mundo, Sigló Hótel og Sóti Travel. Hægt er að panta…