Fjarðargangan fer fram um helgina í Ólafsfirði
Árlega skíðagöngumótið, Fjarðargangan fer fram í Ólafsfirði um helgina. Á föstudagskvöldið verður næturganga í tveimur vegalengdum, 7,5 og 15 km. Á laugardag verður svo keppt í aðalkeppninni, Fjarðargöngunni og er…