Fjarðargangan hefst á hádegi í dag í Ólafsfirði
Fjarðargangan fer fram í Ólafsfirði í dag kl. 12:00, Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur staðfest það nú í morgun. Keppnin fer fram á golfvelli Golfklúbbs Fjallabyggðar í Skeggjabrekkudal. Þar verður hægt að…