Skíðafélag Ólafsfjarðar hélt mót á Akureyri vegna snjóleysis
Á föstudaginn síðastliðinn hélt Skíðafélag Ólafsfjarðar bikarmót á Akureyri vegna snjóleysis í Ólafsfirði. Keppt var í sprettgöngu og eins og svo oft áður varð úr spennandi keppni. Veður var mjög gott…