Sjö frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar á Bikarmóti í Skíðagöngu á Akureyri
Dagana 12.-14. janúar fór fram Bikarmót SKÍ í skíðagöngu á Akureyri. Skíðafélag Ólafsfjarðar átti sjö þátttakendur á mótinu sem stóðu sig öll frábærlega. Í flokki 13-14 ára stúlkna keppti Björg…