Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Akureyri með tæplega 2000 farþega
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Akureyrar í gær, sunnudaginn 14. apríl. Um borð voru 1993 farþegar og 629 manna áhöfn. Skipið kom frá Hamburg, þaðan til Bretlands og loks til…