Framkvæmdir hafnar á Skarðsvegi við skíðasvæðið
Vegagerðin hefur hafið breytingar á Skarðsvegi (793) Skarðsdal í Siglufirði, á kafla sem byrjar skammt neðan við núverandi skíðaskála og nær að fyrirhuguðum skíðaskála sunnan Leyningsár. Lengd nýja vegkaflans er…