Skagafjarðarveitur hækka gjaldskrá fyrir árið 2018
Tillaga um hækkun gjaldskrár Skagafjarðarveitna var lögð fyrir veitunefnd Skagafjarðar í vikunni. Gert er ráð fyrir að gjaldskrá fyrir heitavatnsnotkun ásamt föstum gjöldum fyrir hemla og mæla hækki um 5% frá…