Starfsemistölur frá Sjúkrahúsinu á Akureyri frá janúar til septembers
Helstu starfsemistölur Sjúkrahússins á Akureyri eru þær að fjöldi dvalardaga á tímabilinu janúar til september fyrir árið 2022 eru 20.540 og er meðalfjöldi legudaga 5,3. Flestir sjúklinganna eru lagðir inn…