Nemendur MTR söfnuðu áheitum og syntu yfir Ólafsfjörð
Nemendur Menntaskólanum á Tröllaskaga söfnuðu áheitum vegna sjósunds, sem synt var um síðustu helgi. Tilgangurinn var að afla fjár til utanlandsferðar nemenda í október. Hópurinn synti yfir Ólafsfjörð, frá bryggjunni…