Sjómannadagurinn í Ólafsfirði – dagskrá sunnudags
Til hamingju með daginn sjómenn! Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar í Ólafsfirði hefst kl. 10:15 með skrúðgöngu frá hafnarvog að Ólafsfjarðarkirkju, en þar verður hátíðarmessa og sjómenn heiðraðir. Eftir hádegið verður FJölskylduskemmtun í…