Úrslit í fyrsta golfmóti sumarsins í Ólafsfirði
Fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar var haldið um sjómannadagshelgina, föstudaginn 2. júní síðastliðinn. Ræst var út á öllum teigum á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði og voru leiknar 9 holur í…