Leikfélag Fjallabyggðar frumsýnir nýtt verk
Leikfélag Fjallabyggðar frumsýnir söng- og gamanleikinn Síldin kemur og síldin fer, föstudaginn 11. mars næstkomandi. Sýningar fara fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði og hefst frumsýningin kl. 20:00. Leikstjóri er…