Ný útisýning opnar á Síldarminjasafninu
Á morgun, sunnudaginn 7. júní, heldur Síldarminjasafnið á Siglufirði sjómannadaginn hátíðlegan. Slysavarnardeildin Vörn mun að venju leggja blómsveig að minnisvarðanum um týnda sjómenn og hefst athöfnin klukkan 14:00. Tveir sjómenn…