Síldarminjasafnið hlýtur Phoenix verðlaunin
Á laugardag var tilkynnt að Síldarminjasafnið á Siglufirði hlyti Phoenix-verðlaun Félags bandarískra ferðarithöfunda (e. Society of American Travel Writers). Umrædd verðlaun voru fyrst veitt árið 1969 og því orðin rótgróin.…