Gamli björgunarbáturinn fer til Sandgerðis
Gamli Sigurvin var kvaddur í gær eftir 17 ára farsæla þjónustu við sjófarendur úti fyrir Norðurlandi en báturinn hefur verið á Siglufirði hjá Björgunarsveitinni Strákum. Hressir félagar frá Björgunarsveitinni Sigurvon…