Tilkynnt um eld í bát á Siglufirði í gær
Slökkvilið Fjallabyggðar fékk í gær tilkynningu um eld í bát á Siglufirði. Þegar var mikið viðbragð virkjað, meðal annars áhöfnin á björgunarskipinu Sigurvin og sjúkraflutningamenn frá HSN sem héldu á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Slökkvilið Fjallabyggðar fékk í gær tilkynningu um eld í bát á Siglufirði. Þegar var mikið viðbragð virkjað, meðal annars áhöfnin á björgunarskipinu Sigurvin og sjúkraflutningamenn frá HSN sem héldu á…
Björgunarskipið Sigurvin fór í morgun frá Siglufirði til aðstoðar fiskibáti sem varð vélarvana um 6 sjómílum norðan við Siglunes. Björgunarskipið fór úr Siglufjarðarhöfn kl. 6:20 og var komið að bátnum…
Gamli Sigurvin var kvaddur í gær eftir 17 ára farsæla þjónustu við sjófarendur úti fyrir Norðurlandi en báturinn hefur verið á Siglufirði hjá Björgunarsveitinni Strákum. Hressir félagar frá Björgunarsveitinni Sigurvon…
Björgunarbáturinn Sigurvin lagði af stað snemma í morgun frá Reykjavík og nálgast nú Vestfirði á leið sinni til heimahafnar í Siglufirði þar sem móttaka verður á morgun. Báturinn með leysa…
Björgunarbáturinn Sigurvin er væntanlegur n.k. laugardag til Siglufjarðar en hann er núna staddur í Reykjavík. Sigurvin mun sigla til heimahafnar og koma inn fjörðinn kl. 13:45. Móttaka verður við smábátahöfnina…
Björgunarskipið Sigurvin braut leið í gegnum mesta ísinn i höfninni á Siglufirði í gær og er nú að mestu greiðfært fyrir þá sem ætla að sækja sjóinn á smærri bátum…
Björgunarskipið Sigurvin frá Siglufirði var kallað til aðstoðar við bát sem hafði fengið veiðarfæri í skrúfuna skammt fyrir utan Siglufjörð nú í morgun. Blíðuveður var á miðunum og gekk vel…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að styrkja Björgunarbátasjóðs Siglufjarðar um fjárstyrk vegna kaupa á nýju björgunarskipi sem mun leysa af gamla björgunarskipið Sigurvin. Von er á nokkrum nýjum skipum til Íslands…
Ramminn bauð upp á siglingu með Sólbergi ÓF-1 í gær frá Siglufirði í tilefni Sjómannahelgarinnar. Fjöldi manns nýtti sér þessa skemmtisiglingu. Björgunarbáturinn Sigurvin fylgdi skipinu. Sólberg hefur 35 manna áhöfn…
Jón Hrólfur Baldursson, formaður Björgunarsveitarinnar Stráka á Siglufirði hefur sagt að erfitt hafi verið undanfarið að manna björgunarskipið Sigurvin á Siglufirði. En undanfarið hefur ábyrgð skipsins verið á herðum fjögurra…
Lögreglan á Akureyri fékk í gær kl. 16:18 tilkynningu um slasaða unglings stúlku á Látraströnd, nyrst í austanverðum Eyjafirði, nánar tiltekið í botni Fossdals sem er á þekktri gönguleið af…
Björgunarskipið Sigurvin frá Siglufirði fór í útkall 11. maí síðastliðinn þegar tilkynning barst um eld um borð í báti sem var við veiðar um 1,5 sjómílur norður af Siglunesi. Björgunarskipið…
Rétt eftir hádegi í dag voru björgunarskip Landsbjargar á Siglufirði og á Skagaströnd kölluð út vegna elds um borði í togaranum Sóley Sigurjóns norður af Sauðanesi. Í skipinu voru 8…
Björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan 18:30 þegar leki kom að báti um 13 sjómílum norðaustur af Siglufirði. Báturinn var rafmagnslaus og því ekki hægt að dæla úr honum nema…