Bókin Á Ytri-Á komin út – Saga Mundínu og Finns og 20 barna þeirra
Bókin Á Ytri-Á er nú komin í verslanir Pennans og var útgáfuhóf haldið nýlega í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Bókin er 516 blaðsíður og kostar 7399 kr. í Pennanum/Eymundsson. Það…