Sólarmessa í Siglufjarðarkirkju
Sólarmessa verður í Siglufjarðarkirku í dag, sunnudaginn 28. janúar kl. 17.00. Sr. Stefanía Steinsdóttir þjónar fyrir altari og kirkjukórinn syngur við undirleik Guitos.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Sólarmessa verður í Siglufjarðarkirku í dag, sunnudaginn 28. janúar kl. 17.00. Sr. Stefanía Steinsdóttir þjónar fyrir altari og kirkjukórinn syngur við undirleik Guitos.
Helgihald í Siglufirði um jólin. Aftansöngur verður á aðfangadag að vanda og hátíðarguðsþjónusta á jóladag. Dagskrá: Aðfangadagur kl. 17:00: Aftansöngur í Siglufjarðarkirkju. Sr. Magnús G. Gunnarsson þjónar fyrir altari. Jóladagur…
Kveikt var á fallega jólatrénu í Siglufjarðarkirkju í dag, sunnudaginn 3. desember og fyrsta í aðventu. Það var Viðar Aðalsteinsson sem kveikti á trénu í ár. Á trénu eru jólakúlur…
Kirkjuskólinn hjá Siglufjarðarkirkju hefur farið vel af stað í haust og talið er að um 150 manns hafi mætt í síðasta sunnudagaskóla. Kirkjan á landsbyggðinni hefur mun meiri þýðingu en…
Á hvítasunnudag, 28. maí síðastliðinn, fermdust þrettán glæsileg, siglfirsk ungmenni í Siglufjarðarkirkju. Um tónlistarflutning sáu Rodrigo J. Thomas og Kirkjukór Siglufjarðar, en fermingarbörnin tóku undir í laginu “Oh, happy day”…
Útihurð við aðalinngang á Siglufjarðarkirkju gáfu sig í nótt eða morgun í hvassviðrinu sem verið hefur í Fjallabyggð. Hurðarvængurinn er mjög skemmdur og læsingin ónýt. Viðgerð dregst eitthvað fram í…
Styrktartónleikar björgunarsveitarinnar Stráka voru sýndir á Stöð 2 Vísi í gær og var hægt að horfa á netinu og í gegnum myndlykla. Tónleikarnir fóru fram í Siglufjarðarkirkju. Kynnar kvöldsins voru…
Nú er hafin forpöntun á nýju Siglfirsku jólaskrauti sem hjónin Kristján L. Möller og Oddný H. Jóhannsdóttir hafa látið hanna og framleiða. Þeim hjónum hefur lengi langað að láta framleiða…
Vetrarstarfið er að hefjast í Siglufjarðarkirkju um næstu helgi með kirkjuskóla og kertamessu. Dagskráin á sunnudag, 9. október, er þessi: Kl. 11.15–12.45: Kirkjuskóli. Kl. 17.00–17.45: Kertamessa.
Í dag var hátíðarguðsþjónusta í Siglufjarðarkirkju vegna 90 ára vígsluafmælis hennar. Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir, prédikaði. Guðsþjónustan var tekin upp og verður henni útvarpað hálfum mánuði síðar á Rás…
Næstkomandi laugardag, 27. ágúst, verður Gústa guðsmanns minnst með örstuttri samveru á Siglufirði, en 29. ágúst hefði hann orðið 125 ára gamall. Gert er ráð fyrir að hittast kl. 13.30…
Stefán Karl Schmit hefur dvalið í Herhúsinu á Siglufirði frá byrjun september mánaðar. Hann hefur unnið að nýrri tónlist og heimsótt marga fallega staði á þessum tíma. Hann er nú…
Á öðrum sumartónleikum Þjóðlagasetursins flytur miðaldatónlistarhópurinn Voces Thules fjölbreytta efnisskrá. Tónleikarnir verða haldnir laugardaginn 17. júlí kl. 20:30-21:30 í Siglufjarðarkirkju. Tónlistarhópinn skipa: Eggert Pálsson Einar Jóhannesson Eiríkur Hreinn Helgason Eyjólfur…
Á morgun, sunnudaginn 9. maí, verður almenn guðsþjónusta í Siglufjarðarkirkju. Þar verður sumrinu fagnað og mæðradeginum. Í öllum athöfnum þar mega nú koma saman 100 manns, samkvæmt úrskurði sóttvarnalæknis og…
Helgistund verður streymt frá Siglufjarðarkirkju kl. 11:00 í dag, páskadag. Hægt er að horfa á stundina beint á Youtube.
Vegna hertra samkomutakmarkana fellur almenna guðsþjónustan niður sem vera átti í dag í Siglufjarðarkirkju. Í stað hennar verður helgistund á sama tíma, kl. 17.00, lokuð athöfn, en henni streymt á…
Tilkynning um dagskrá í Siglufjarðarkirkju um páskana. Pálmasunnudagur, 28. mars kl. 17.00: Almenn guðsþjónusta. Föstudagurinn langi, 2. apríl kl. 17.00: Lesmessa. Páskadagur, 4. apríl kl. 11.00: Hátíðarguðsþjónusta. Bjarnatón sungið. Vinsamlegast…
Kertamessa á rólegum nótum verður í Siglufjarðarkirkju i dag, sunnudaginn 28. febrúar, kl. 17.00. Allir velkomnir.
Engar hefðbundnar guðsþjónustur verða í Siglufjarðarkirkju þessi jólin, en á aðfangadag kl. 17.00 verður send út á FM Trölla Aðventukveðja frá Siglufjarðarkirkju, þar sem fram koma Anna Hulda Júlíusdóttir, Hrafnhildur…
Helgistund verður í Siglufjarðarkirkju sunnudaginn 22. nóvember kl. 17:00. Vegna samkomutakmarkana verður athöfninni aðeins streymt á netið á fésbókarsíðu kirkjunnar
Fermt verður í Siglufjarðarkirkju laugardaginn 29. ágúst næstkomandi og hefst athöfnin kl. 11:00. Sr. Sigurður Ægisson þjónar. Kirkjukór Siglufjarðarkirkju leiðir söng undir stjórn Guito organista. Í athöfninni verða 13 börn…
Laugardaginn 18. júlí kl. 17.00 munu tveir söng- og hljóðfærahópar leiða saman hesta sína í Siglufjarðarkirkju: Voces Thules og Gadus Morhua. Eyjólfur Eyjólfsson leikur og syngur í báðum hópum, en…
KIMI er íslensk-grískur tónlistarhópur skipaður Þórgunni Önnu Örnólfsdóttur söngkonu Katerinu Anagnostidou slagverksleikara og Jónasi Ásgeiri Ásgeirssyni harmóníkuleikara. Þau hafa spilað saman frá árinu 2018 og haldið opinbera tónleika bæði á…
Bára Grímsdóttir og Chris Foster koma fram á fyrstu sumartónleikum Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar í Siglufjarðarkirkju laugardaginn 4. júlí kl. 17.00. Þau ætla að flytja íslensk og ensk þjóðlög í…
Ekkert opinbert helgihald verður í Siglufjarðarkirkju það sem eftir er af marsmánuði, þetta kemur fram í tilkynningu frá sr. Sigurði Ægissyni, sóknarpresti. Það sem fellur niður eru tvær messur sem…
Þriðjudaginn 11. febrúar kl. 20:00 verða tónleikar í Siglufjarðarkirkju til styrktar Björgunarsveitarinnar Stráka, til kaupa á sértækum skyndihjálpartöskum til að hafa í bílum sveitarinnar. Glæsilegur hópur flytjenda mun koma fram…
Sautján fyrirtæki á Siglufirði hafa gefið fræðsluefni til sunnudagaskólans í Siglufjarðarkirkju, sem er einnig nefndur Kirkjuskólinn. Bókin heitir Kærleiksbókin mín og er gefin í 100 eintökum. Það er bók sem…
Afmælistónleikar Sigurðar Hlöðverssonar verða í Siglufjarðarkirkju laugardaginn 27. júlí kl. 17:00. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Fram koma tenórarnir Hlöðver & Þorsteinn Freyr Sigurðarsynir, sópransöngkonan Þórunn Marinósdóttir, Margrét Brynja…