Skemmtiferðaskip kom óvænt til Fjallabyggðar
Skemmtiferðaskipið MS Fram frá norska Hurtigruten skipafélaginu kom óvænt í gær til Siglufjarðar með 115 farþega sem fóru allir í leiðsögn og síldarsmakk á Síldarminjasafninu ásamt fleiri skoðunarferðum um Siglufjörð.…