36 kylfingar á golfmóti á Siglógolf
Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS) stóð fyrir mótinu vanur/óvanur í gær á Siglógolf á Siglufirði. Veður var sérlega gott og mjög góð mæting kylfinga á mótið. Alls voru 36 sem tóku þátt…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS) stóð fyrir mótinu vanur/óvanur í gær á Siglógolf á Siglufirði. Veður var sérlega gott og mjög góð mæting kylfinga á mótið. Alls voru 36 sem tóku þátt…
Rauðkumótaröðin hefst miðvikudaginn 12. júní á á Siglógolf vegum Golfklúbbs Siglufjarðar. Mótið hefst kl. 19:00 og er innanfélagsmót. Hægt er að skrá sig í mótið á golf.is. Rauðkumótaröðin eru 10…
Glæsilegi golfvöllurinn Siglógolf á Siglufirði opnar fimmtudaginn 30. maí, en flatirnar koma vel undan vetri í ár. Er þessi opnun viku fyrr en árið 2018. Umsjónarmenn vallarins vinna nú að…
Aðalfundur Golfklúbbs Siglufjarðar var haldinn 11. febrúar síðastliðinn. Fráfarandi formaður, Ingvar Hreinsson fór yfir starf klúbbsins, rekstur, reikninga og helstu mál. Ný stjórn var samþykkt með lófataki. Nýja stjórn skipa…
Meistaramóti Golfklúbbs Siglufjarðar lauk um síðustu helgi á Siglógolf á Siglufirði. Alls voru 13 sem tóku þátt í mótinu, en spilað var í þremur flokkum, 1.-2. flokki karla og 1.…
Nú er unnið að því að koma upp nýjum golfskála fyrir Siglógolf á Siglufirði. Áætlað var að opna um miðjan júlí, en sú tímasetning gæti dregist miðað við hvernig staðan…
Búið er að opna vefinn siglogolf.is þar sem allar upplýsingar má finna um nýja golfvöllinn á Siglufirði sem ber nafnið Sigló golf. Þar kemur fram að stakur hringur á vellinum…