Úrslit í síðustu vikulegu mótaröðinni hjá GKS
Vikulega mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk síðastliðinn miðvikudag, en það var tólfta mótaröðin í sumar. Fimm bestu mótin gilda til stiga í mótinu. Keppt var á Siglógolf á Siglufirði. Í…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Vikulega mótaröðinni hjá Golfklúbbi Siglufjarðar lauk síðastliðinn miðvikudag, en það var tólfta mótaröðin í sumar. Fimm bestu mótin gilda til stiga í mótinu. Keppt var á Siglógolf á Siglufirði. Í…
Golfklúbbur Siglufjarðar hélt um helgina Milwaukee Open paramót og var leikið Texas scramble á Siglógolf. Sextán lið voru skráð til leiks og 32 kylfingar. Verðlaun voru fyrir fyrstu þrjú sætin…
Golfmótið Cutter & Buck Open verður haldið á Siglógolf á vegum Golfklúbbs Siglufjarðar, laugardaginn 3. ágúst. Skráning í mótið er í fullum gangi, en aðeins er pláss fyrir 96 kylfinga,…
Segull67 Open golfmótið fór fram í gær á Siglógolf á Siglufirði, en mótið hefur verið haldið árlega í nokkur ár og er vinsælt meðal kylfinga. Keppt var í Texas scramble…
Jónsmessumót Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram í gær á Siglógolf. Alls voru 23 kylfingar skráðir til leiks á mótinu. Leiknar voru 9 holur og ræst var út á teiga kl. 19:00,…
Golfvertíðin er hafin á Siglufirði og fór fyrsta mótið frá á Siglógolf um helgina. Mótið er árlegt og kallast Vanur/Óvanur, en þá mæta kylfingar félagsins með nýliða og kynna íþróttina.…
Segul 67 open golfmótið var haldið í gær á Siglógolf á Siglufirði. Spilað var texas scramble og voru 74 kylfingar í 37 liðum sem tóku þátt. Þessir kylfingar voru skráðir…
Fjórða Bergmótaröðin fór fram 12. júlí á Siglógolf á Siglufirði á vegum GKS. Það voru 17 kylfingar sem voru skráðir til leiks að þessu sinni, en stutt er síðan meistaramótinu…
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram 6.-8. júlí á Siglógolf. Keppt var í tveimur flokkum í karla- og kvennaflokki. 28 kylfingar voru skráðir til leiks og einn í nýliðaflokki. Níu konur…
Þriðja umferð í Bergmótaröðinni í golfi fór fram á miðvikudaginn sl. á Siglógolf á vegum GKS. Þrettán kylfingar mættu til leiks á þetta mót en tveir kylfingar báru af í…
Árlega Jónsmessumótið á vegum Golfklúbbs Siglufjarðar fór fram á Sigógolf í gærkvöldi. Alls voru 32 kylfingar mættir á svæðið og var ræst út kl. 19:00, og aftur á miðnætti. Leiknar…
Önnur umferð í Bergmótaröðinni í golfi á Siglógolf fór fram síðastliðinn miðvikudag. Það tóku 18 kylfingar þátt í þessu móti sem var jafnt og spennandi í efri hlutanum. Mótaröðin verður…
Það voru 24 kylfingar sem mynduðu 12 lið á þessu árlega móti á Siglufirði, Vanur og óvanur, en mótið fór fram sunnudaginn 18. júní á Siglógolf á vegum GKS og…
Bergmótaröð GKS á Siglufirði hófst síðastliðinn miðvikudag. Um er að ræða innanfélagsmót GKS þar sem 5 bestu mótin gilda til stiga. 18 kylfingar tóku þátt í þessu fyrsta móti og…
Fyrsti opnunardagur Siglógolf á Siglufirði verður laugardagurinn 3. júní næstkomandi. Völlurinn kemur í heild ágætlega undan vetri. Brautir, teigar og röffsvæði eru í fínu ásigkomulagi og er ljóst að brautir…
Sigló Sport og Cutter&Buck Open golfmótið fór fram í dag á Siglógolf á Siglufirði. Uppselt var í þetta vinsæla verslunarmannahelgarmót og voru 52 kylfingar skráðir til leiks. Ræst var út…
Það voru 54 kylfingar sem voru mættir á Siglógolf á Siglufirði í gær til að taka þátt í Benecta & Segull 67 Open golfmótinu á vegum GKS. Langur biðlisti var…
Fimmta Bergmótaröðin á vegum GKS á Siglógolf fór fram í gær, miðvikudaginn 20. júlí. Í þetta skiptið tóku 20 kylfingar þátt í mótinu. Fimm bestu mót af 10 í þessari…
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar hófst 7. júlí og lauk 9. júlí. Alls voru 22 keppendur skráðir til leiks í mótið sem fór fram á hinum stórglæsilega golfvelli Siglógolf á Siglufirði. Ekki…
Meistaramót nýliða hjá Golfklúbbi Siglufjarðar fór fram dagana 4.-6. júlí á Siglógolf á Siglufirði. Keppt var í karla- og kvennaflokki og voru leiknar 9 holur þessa þrjá daga. Keppt var…
Þriðja Bergmótið í golfi á Siglógolf var haldið á miðvikudaginn á vegum GKS. Keppt er í tveimur flokkum í punktakeppni með forgjöf. Mótið er innanfélagsmót GKS og telja 5 bestu…
Annað mót af 10 fór fram í gær í Berg mótaröðinni á Siglógolf á Siglufirði. Þrátt fyrir blautt veður undanfarið var mótið haldið og 18 kylfingar létu sig hafa það…
Siglógolf hefur verið lokað núna og opnar völlurinn næsta sumar. Alls voru 23 golfmót haldin í sumar á vellinum og mikið um að vera. Veður undanfarna daga hefur gert það…
Kylfingurinn Sigurlaug Þóra Guðbrandsdóttir fór holu í höggi á 7. braut á Siglógolf í dag á Siglufirði. Golfklúbbur Siglufjarðar greindi frá þessu í dag.
Styrktarmót fyrir börnin hennar Unnar sem kvaddi okkur fyrr í þessum mánuði var haldið 29. ágúst á Siglógolf. Góð mæting var í mótið og mörg framlög bárust frá félagsmönnum GKS,…
Kylfingurinn Jón Karl Ágústsson sem er íbúi á Siglufirði fór holu í höggi á 6. holu á Siglógolf á Siglufirði. Gaman að segja frá því að faðir hans náði sama…
Kvennagolfmótið ChitoCare Beauty Open fór fram í dag á Siglógolf á Siglufirði. Keppt var í tveimur flokkum í punktakeppni, Forgjöf 0 til 28.0 og Forgjöf 28,1 til 54. Alls tóku…
Kylfingurinn Lárus Óskarsson frá Golfklúbbi Sandgerðis fór holu í höggi á 6 holu á Siglógolf núna um verslunarmannahelgina. Hann fer því í hóp kylfinga sem farið hefur holu í höggi…