Róbert selur hótelið og veitingastaðina á Siglufirði
Róbert Guðfinnsson, fjárfestir og athafnamaður á Siglufirði, hefur ákveðið að bjóða til sölu allar ferðaþjónustueignir sínar í bænum. Þetta kemur fram á mbl.is nú í morgun. Eignirnar sem um ræðir…