Nýr öflugur dráttarbátur á Norðurlandi
Hafnasamlag Norðurlands fékk um helgina nýjan öflugan dráttarbát en báturinn hefur verið í smíðum síðastliðið ár í skipasmíðastöðinni Armon í norðurhluta Spánar. Nýr dráttarbátur fyrir Hafnasamlag Norðurlands hefur verið inni…