Saga úr síldarfirði til sýnis í Danmörku
„Bókin Saga úr síldarfirði og vatnslitamyndir úr bókinni eru nú til sýnis á Norrænu strandmenningarhátíðinni “Nordisk kystkulturstævne 2012” í Ebeltoft í Danmörku. www.ebeltoft2012.dk Bæði bókin og listsýningin hafa fengið ómælda…