Sýningaropnun á 17. júní á Saga-Fotografica
Ljósmyndarinn Rut Hallgrímsdóttir opnar sýningu í Saga-Fotografica ljósmyndasögusafninu á Siglufirði á 17. júní næstkomandi og stendur til 31. ágúst. Löng hefð er fyrir því að safnið opni sumarsýningar á þjóðhátíðardaginn.…